Land og skógur fer með málefni landgræðslu og skógræktar á landsvísu.


Fréttir
10. apríl 2025
Landgræðslu- og skógræktaraðgerðir í Þorlákshöfn 2023 og 2024
Vel á annað hundrað þúsund trjáplöntur voru gróðursettar í Þorláksskóga á síðustu tveimur árum. Áhersla er lögð á að bera á trjáplöntur til að tryggja þeim vaxtarskilyrði auk þess sem unnið er að því að binda foksand svo skilyrði skapist til gróðursetningar trjáplantna.
22. mars 2025
Verðlaun fyrir myndbandagerð um skóga og skógrækt
Hvatningarverðlaun skógræktar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga, á alþjóðlegum degi skóga 21. mars. Að þessu sinni komu verðlaunin í hlut Pálmars Arnar Guðmundssonar, formanns Skógræktarfélags Grindavíkur, fyrir ötult kynningarstarf um skógrækt með myndbandagerð.