Styrkir og leyfi
Land og skógur veitir styrki fyrir ýmsum kostnaði vegna skógræktar, landgræðslu og varna gegn landrofi.
Viðburðir
10. apríl 2025
Forvarnir gegn gróðureldum - Námskeið hjá Endurmenntun græna geirans
Garðyrkjuskólanum Reykjum,
816 Ölfusi
kl. 09:00 til 12:10
16. apríl 2025
Sérfræðingur í votlendisteymi
16. maí 2025
Trjáfellingar og grisjun með keðjusög - Hólar í Hjaltadal
Hólar í Hjaltadal,
551 Sauðárkróki
kl. 09:00 til 17:30
30. maí 2025
Sumarstörf í Vaglaskógi
Fréttir
Verðlaun fyrir myndbandagerð um skóga og skógrækt
Hvatningarverðlaun skógræktar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga, á alþjóðlegum degi skóga 21. mars. Að þessu sinni komu verðlaunin í hlut Pálmars Arnar Guðmundssonar, formanns Skógræktarfélags Grindavíkur, fyrir ötult kynningarstarf um skógrækt með myndbandagerð.
Landbótasjóður og Bændur græða landið – úthlutun 2025
Niðurstöður úthlutunar Lands og skógar á verkefnastyrkjum úr Landbótasjóði og Bændur græða landið fyrir árið 2025 hafa verið sendar út gegnum Ísland.is.