Land og skógur fer með málefni landgræðslu og skógræktar á landsvísu.


Fréttir
22. maí 2025
Alþjóðlegi líffjölbreytnidagurinn er í dag
Ört vaxandi landhnignun leiðir til þess að við erum að tapa jarðvegi hratt, gæðum og líffræðilegri fjölbreytni hans, með verulegum neikvæðum afleiðingum fyrir heilsu manna um allan heim. Takast þarf á við allar þrjár meginógnirnar sem að okkur steðja í umhverfsmálum til að mannkyn geti átt framtíð á jörðinni.
16. maí 2025
Opnun tjaldsvæða í þjóðskógum
Tjaldsvæðin í og við þjóðskóga landsins eru nú að opnast eitt af öðru. Opið verður um helgina í Selskógi Skorradal, við Reykjarhól í Varmahlíð Skagafirði, í Ásbyrgi, Hallormsstaðaskógi og Þjórsárdal. Í Vaglaskógi er reiknað með að opna 23. maí.