Styrkir og leyfi
Land og skógur veitir styrki fyrir ýmsum kostnaði vegna skógræktar, landgræðslu og varna gegn landrofi.
Viðburðir
29. mars 2025
Námskeið um undirbúning lands til skógræktar
Hvanneyri
kl. 10:00 til 16:00
10. apríl 2025
Forvarnir gegn gróðureldum - Námskeið hjá Endurmenntun græna geirans
Garðyrkjuskólanum Reykjum,
816 Ölfusi
kl. 09:00 til 12:10
16. maí 2025
Trjáfellingar og grisjun með keðjusög - Hólar í Hjaltadal
Hólar í Hjaltadal,
551 Sauðárkróki
kl. 09:00 til 17:30
30. maí 2025
Sumarstörf í Vaglaskógi
Fréttir
Verðlaun fyrir myndbandagerð um skóga og skógrækt
Hvatningarverðlaun skógræktar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Kvikunni, menningarhúsi Grindvíkinga, á alþjóðlegum degi skóga 21. mars. Að þessu sinni komu verðlaunin í hlut Pálmars Arnar Guðmundssonar, formanns Skógræktarfélags Grindavíkur, fyrir ötult kynningarstarf um skógrækt með myndbandagerð.
Landbótasjóður og Bændur græða landið – úthlutun 2025
Niðurstöður úthlutunar Lands og skógar á verkefnastyrkjum úr Landbótasjóði og Bændur græða landið fyrir árið 2025 hafa verið sendar út gegnum Ísland.is.