Land og skógur fer með málefni landgræðslu og skógræktar á landsvísu.


Fréttir
8. maí 2025
Birkiráðstefna NordGen Forest í haust
Birki í brennidepli við endurheimt skóga er viðfangsefni árlegrar ráðstefnu skógasviðs norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar NordGen sem haldin verður á Hellu 17.-18. september. Dagskrá ráðstefnunnar hefur nú verið auglýst og skráning stendur yfir.
29. apríl 2025
Tilboð í rekstur tjaldsvæðis í Sandártungu í Þjórsárdal
Land og skógur auglýsir eftir tilboðum í rekstur gamalgróins tjaldsvæðis í Sandártungu í Þjórsárdal. Frestur til að skila tilboðum er til 8. maí.