Ýmsan fróðleik er að finna í skýrslu Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) er nefnist Global Forest Resources Assessment 2005. Aðalatriði skýrslunnar er að finna hér, en heildarskýrslan verður...
Mjög vel var mætt á fræðslu- og umræðufund Héraðs- og Austurlandsskóga s.l. fimmtudag, en um 50 manns kom á Hótel Hérað. Almenn bjartsýni var á meðal fundargesta er niðurstöður mastersverkefnis Agnesar Bráar um þéttleika og gæði 10-15 ára gamalla...
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) um stöðu skóga á jörðu: Global Forest Resources Assessment 2005.  Einungis þrjár innlendar trjátegundir er að...
Rannsóknastöð skógræktar SR á Mógilsá er þátttakandi í  norrænu verkefni um ?Gæði lerkis við notkun utanhúss? (The potential of Larch wood for exterior use). Frumniðurstöður verkefnisins voru kynntar á opinni ráðstefnu í Vimmerby, Svíþjóð...
Næstkomandi fimtudag standa Héraðs- og Austurlandsskógar fyrir fræðslu- og umræðufundi í tilefni af útkomu ársskýrslu verkefnanna. Fundurinn er öllum opinn og okkur þætti vænt um ef þú sæir þér fært að mæta. Fundurinn er haldinn á Hótel Héraði og hefst...