Markmið: Kynnast því hvaða tré og runnar þroska fræ, hvenær rétti tíminn er til að safna fræinu og hvernig á að geyma fræ. Fylgja frætínslunni eftir með því að sá fræinu, fylgjast með því spíra og verða að trjáplöntu. Þjálfar leikni nemenda á vettvangi og eflir hæfni í verklegu námi
Námsgreinar: Náttúrufræði, heimilisfræði, stærðfræði, lífsleikni.
Aldur: Miðstig og elsta stig.