Markmið: Að nemendur geri sér grein fyrir að náttúran geti veitt fólki innblástur, s.s. í ljóðagerð og myndsköpun. Vinni með orðflokka, greiningu á efni og sköpun. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.
Námsgreinar: Myndmennt, íslenska, ljóð og náttúrufræði.
Aldur: Öll aldursstig.