Meta möguleika ýmissa þintegunda o.fl. teg. til jólatrjáaræktar, einkum fyrir Suður- og Vesturland

Mat á kvæmum af ýmsum tegundum þins og fleiri tegunda til að meta möguleika þeirra til jólatrjáaræktar, sérstaklega fyrir vetrarmild svæði sunnan- og vestanlands.

2019: Plönturnar verða áframræktaðar á Vöglum sumarið 2019 og síðan gróðursettar vorið 2020.

2020: Sáð var til 18 fræpartía af 9 jólatrjáategundum vorið 2018 á Vöglum. Fyrirhugað er að gróðursetja plönturnar á 3 mismunandi staði sumarið 2020 til að kanna hvort sérvalið kynbætt jólatrjáaefni sem notað er í öðrum löndum á norðlægum slóðum gæti hentað við okkar aðstæður. Til ráðsöfunar verða ríflega 2000 plöntur.

Rannsóknarsvið

Erfðaauðlindir

Tengiliður Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason