Markmið: Að þekkja einkenni lauf- og barrtrjáa ásamt því að kynnast grenndarskóginum. Læra að þekkja umhverfi sitt. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.
Námsgreinar: Náttúrufræði, íslenska og stærðfræði.
Aldur: Miðstig.