Hæð: Stórvaxið tré í heimkynnum sínum, gæti e.t.v. náð um 15 m hérlendis
Vaxtarlag: Kræklótt tré með breiða krónu og langar nálar
Vaxtarhraði: Hægur
Landshluti: Einkum um sunnanvert landið
Sérkröfur: Þarf skjól í æsku, helst skerm hávaxnari trjáa, þarf frjósaman jarðveg
Styrkleikar: Skuggþolin tegund.
Veikleikar: Haustkal, ekki frumherjategund
Athugasemdir: Hvítþinur sem hér hefur verið reyndur er sennilega úr of lítilli hæð í Klettafjöllunum, kelur flest haustin og verður því kræklóttur