Hnausplöntur úr skógi

Oft má taka gerðarlegar trjáplöntur upp með hnaus til gróðursetningar annars staðar, til dæmis sjálfsánar trjáplöntur, ung tré sem standa of þétt, tré sem þarf að fjarlægja einhverra hluta vegna og svo framvegis. Hafið samband við skógarverði og kannið hvort eitthvað er til af hnausplöntum og hvaða tegundir, stærðir o.þ.h.

Sölustaðir

Hafið samband til að fá upplýsingar um lagerstöðu og verð.

Austurland

Sími: 470 2070
hallormsstadur@skogur.is

Hallormsstaður
701 Egilsstaðir

Suðurland

Sími: 893 8889
johannes@skogur.is

Skriðufell Þjórsárdal
801 Selfoss

Norðurland

Sími: 896 3112
runar@skogur.is

Vaglir
603 Akureyri