Markmið: Að nemendur öðlist þekkingu á íslenskum villijurtum og nýtingu þeirra, kynnist matargerð fyrri tíma og nýtingu á náttúruauðlindum. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.
Námsgreinar: Náttúrufræði og heimilisfræði.
Aldur: Miðstig og elsta stig.