Markmið: Að nemendur læri um trjátegundir og læri einnig á forritið Publisher. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.
Námsgreinar: Náttúrufræði, íslenska og upplýsingatækni.
Aldur: Miðstig og elsta stig.
Markmið: Að nemendur læri um trjátegundir og læri einnig á forritið Publisher. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.
Námsgreinar: Náttúrufræði, íslenska og upplýsingatækni.
Aldur: Miðstig og elsta stig.
ræktaðir skógar á Íslandi þekja einungis tæpt hálft prósent landsins? Birkiskógar og birkikjarr þekja um eitt og hálft prósent landsins og skógarþekja á Íslandi er því ekki nema tvö prósent.
SKÓGRÆKTIN