Markmið: Að flytja færni til að bjarga sér út fyrir skólastofuna. Þjálfar leikni nemenda á vettvangi og eflir hæfni í verklegu námi. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.
Námsgreinar: Heimilisfræði og umhverfismennt.
Aldur: Öll aldurstig.