Markmið: Að nemendur tengi saman hvaða tegundir dvelja hvar og hvers vegna, sjái tengslin á milli aðstöðunnar og fæðuframboðsins og læri að þekkja hvað einstakar fuglategundir éta og hvers vegna. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.
Námsgreinar: Náttúrufræði, lífsleikni.
Aldur: Allir aldurshópar.