Markmið: Læra og geta greint: fallorð (gr. no. lo. fn. to), sagnorð, stofn þeirra og rætur, beygingar og breytingar. Geti unnið með margvíslegu efni skriflega og myndrænt. Fái ríkuleg tækifæri til að leika sér með tungumálið á fjölbreyttan hátt. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.
Námsgreinar: Íslenska og náttúrufræði.
Aldur: Miðstig og elsta stig.