Staðsetning og afmörkun nýskógræktar ásamt kortlagningu eldri skógræktar. Vöktunarverkefni

Þessi grunnur er m.a. nýttur til að leggja út mælifleti í Landskógarúttekt (sjá hér á neðan). Vefsjá um skóglendi á Íslandi, bæði ræktað og náttúrulegt birki má nálgast á vef Skógræktarinnar http://www.skogur.is/rannsoknir-og-verkefni/landupplysingar. Þar má einnig nálgast landupplýsingagögn um skóglendi á Íslandi.

  • 2016: Haldið var áfram vinnu við gagnasöfnun og samræmingu ásamt gerð fitjuskrár um landfræðileg skógargögn.
  • 2017: Áframhaldandi vinna við gagnasöfnun og samræmingu.

Rannsóknarsvið

Loftslagsdeild

Tengiliður Skógræktarinnar

Arnór Snorrason