Skógarverðir hafa starfað á Suðurlandi frá því snemma á nítjándu öld. Á þeim tíma voru skógarverðir skipaðir af bændum sem áttu nýtingarrétt í þeim fáu birkiskógum sem enn fundust á þeim tíma, t.d. á Þórsmörk. Skógarnir voru þá víða að hverfa vegna skógarhöggs og vetrarbeitar. Þessir skógarverðir voru ekki menntaðir í skógrækt, en sáu um að ekki væri gengið of mikið á skógana.

Skógarverðir á Suðurlandi

Lengi framan af var engin jörð handa skógarverði á Suðurlandi. Það var ekki fyrr en Garðar Jónsson tók við árið 1944 að búseta skógarvarðar var sett niður á Tumastöðum. Árið 1962 var Indriði Indriðason settur skógarvörður í Fljótshlíð með búsetu á Tumastöðum. Frá þeim tíma hafði skógarvörður á Suðurlandi aðsetur á Selfossi. Vorið 2009 var skrifstofa skógarvarðar flutt í Gunnarsholt og 2016 á Selfoss þar sem hún er nú.

Trausti Jóhannsson er núverandi skógarvörður á Suðurlandi.

Suðurland

Einar E. Sæmundsen  1910 - 1944
Garðar Jónsson  1944 - 1986
Böðvar Guðmundsson  1986 - 2000
Loftur Jónsson  2000 - 2001
Hreinn Óskarsson  2002 - 2007
Þorbergur Hjalti Jónsson 2008 - 2009
Hreinn Óskarsson  2009 - 2016
Trausti Jóhannsson 2017 -

Suðvesturland - frá Botnsá í Hvalfirði að Ölfusá á Suðurlandi.

Hákon Bjarnason 1935 - 1947 (skógarvarðarstarfið á Suðvesturlandi fylgdi embætti skógræktarstjóra þessi ár)
Einar G. E. Sæmundsen  1948 - 1969
Kristinn Skæringsson  1969 -

Haukadalur
Baldur Þorsteinsson  1978 - 1987

Fljótshlíð - Tumastaðir
Indriði Indriðason  1962 - 1999

Ársskýrslur skógarvarða á Suðurlandi

1910 1911 1912 1913 1914
1915 1916 1917 1918 1919
1920 1921 1922 1923 1924
1925 1926 1927  1928  1929
1930 1931 1932 1933 1934
1935 1936 1937 1938 1939
1940 1941 1942 1943 1944
1945 1946 1947 1948 1949
1950 1951 1952 1953 1954
1955 1956 1957 1958 1959
1960 1961 1962 1963 1964
1965 1966 1967 1968 1969
1970 1971 1972 1973 1974
1975 1976 1977 1978 1979
1980 1981 1982 1983 1984
1985 1986 1987 1988 1989
1990 1991 1992 1993  1994
1995 1996 1997 1998 1999
2000 2001 2002 2003 2004
2005 2006 2007  2008  2009
2010 2011 2012 2013 2014
2015 2016 2017 2018  

Tumastaðir

Garðar Jónsson var fyrsti skógarvörður á Tumastöðum árin 1944-1962. Þá tók Indriði Indriðason við og starfaði þar sem skógarvörður í Fljótshlíð árin 1962-1999. Ársskýrslur Garðars má finna með ársskýrslum Suðurlandsdeildar, en hér að neðan eru ársskýrslur Indriða. Frá árinu 2000 hefur skógarvörðurinn á Suðurlandi haft umsjón með Tumastöðum og öðrum jörðum Skógræktarinnar í Fljótshlíð.

1960 1970 1980 1990
1961 1971 1981 1991
1962 1972 1982 1992
1963 1973 1983 1993
1964 1974 1984
1994
1965 1975 1985 1995
1966 1976 1986 1996
1967 1977 1987 1997
1968 1978 1988 1998
1969 1979 1989 1999

Haukadalur

1978 1981  1984  1987
1979 1982  1985  1988
1980 1983  1986  1989

Þórsmörk

 1979  1981  1983  1985
 1980  1982  1984  1986

Suðvesturland

1950 1954 1958 1962
1951 1955 1959 1963
1952 1956 1960 1964
1953 1957
1961 1965