Hér eru öll þau rannsóknarverkefni sem Skógræktin tekur þátt í núna

Afkvæmaprófanir á alaskaösp. Notaðir verða klónar úr kynbættu asparsafni sem sýnt hafa meira ryðþol og meiri vöxt en þeir sem notaðir hafa verið hingað til. Asparsafnið er afrakstur kynbótaverkefnis sem Halldór Sverrisson hefur stýrt síðustu ár. 

2020
Brynjar Skúlason
2020
Brynjar Skúlason

Nýta spár um veðurfarsbreytingar til framtíðar og meta þannig mögulega útbreiðslu náttúrulegra birkiskóga

2020
Bjarki Þór Kjartansson

Langtímaáhrif mismunandi uppgræðsluaðferða á ofanjarðar smádýrafaunu, með áherslu á köngulær og bjöllur

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Áhrif umhverfisþátta á vöxt og viðgang skóga.

2020
Ólafur Eggertsson

Megin markmið verkefnisins eru að kanna hvort að hægt er að finna aspar eða víðiklóna sem asparglytta sækir minna í. Einnig er útbreiðslusvæði og kynslóðafjöldi asparglyttu á Íslandi skoðuð í verkefninu.

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Öflun gagna í alþjóðlegt bókhald um bindingu og losun koltvísýrings í skóglendi. Þjónusturannsóknir

 

2020
Arnór Snorrason

Meta útbreiðslu birkiskóga til forna með rannsóknum á skógarleifum í jarðlögum frá nútíma (síðustu 10.000 árin)

2020
Ólafur Eggertsson
2020
Rakel Jakobína Jónsdóttir

Rannsóknir á viðarafurðum úr íslenskum skógum. Nýtingarmöguleikar kannaðir og eðliseiginleikar viðarins (þéttleiki, styrkur og ending).

2020
Ólafur Eggertsson

Tilgangur verkefnisins er að finna leið til að íslenskir skógar geti svarað eftirspurn íslensks iðnaðar eftir innlendu viðarhráefni með hagnaði fyrir skógrækt, iðnað og almenning og þannig að ræktunin skapi atvinnu og stuðli að bættu umhverfi og mannlífi.

2020
Þorbergur Hjalti Jónsson

Vísindaleg og reglubundin söfnun upplýsinga um skóga og skógrækt á Íslandi. Vöktunarverkefni

Arnór Snorrason

Alþjóðlegt samstarfsverkefni um rannsóknir á hlýnun á náttúrufar ýmissa íslenskra þurrlendisvistkerfa

2020

Finna hentugt kvæmi af degli (Douglas Menziesii) til ræktunar hérlendis

2020
Brynjar Skúlason

Mælingar á kvæmatilraunum birkis (RARIK tilraunir), m.a. til að meta mótstöðu gagnvart meindýrum, birkiryði og skoða fræmyndun.

2020
Brynjar Skúlason
2020
Brynjar Skúlason

Markmið verkefnisins er að finna og rækta upp hentug kvæmi af fjallaþin til jólatrjáaræktunar

2020
Brynjar Skúlason

Bera á saman álitleg kvæmi hengibjarkar (Betula pendula), einkum úr norrænum frægörðum

2020
Brynjar Skúlason

Áhrif trjátegundasamsetningar, tegundablöndurar, þéttleika o.fl. þátta á þróun skóga til lengdar

2020
Lárus Heiðarsson

Skýra samband umhverfisþátta, lifunar og æskuvaxtar nýgróðursettra skógarplantna

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Kolviður stefnir að gróðursetningu trjáplantna til kolefnisbindingar á Mosfellsheiði í náinni framtíð. Til að kanna aðstæður hefur verið þróað tilraunaverkefni sem hefur að markmiði að svara spurningum um lifun trjáplantna á Mosfellsheiði.

2020
Björn Traustason

Kanna hvernig nota megi moltu við skóggræðslu á auðn ásamt tilraunum með niturbindandi tegundir í moltu

2020
Brynjar Skúlason

Rannsakaður jöfnuður gróðurhúsalofttegunda yfir skógi sem gróðursettur hefur verið á framræstri mýri

2020
Bjarki Þór Kjartansson

Viðfangsefnið er þróa áfram vinnubrögð við skógrækt á Íslandi með því að sannreyna og laga nýja sænska tækni við
gróðursetningu og áburðargjöf að íslenskum aðstæðum í skógrækt. Möguleikarnir felast í að taka upp gróðursetningu
fræpökka í stað skógarplantna þar sem það á við til að lækka stofnkostnað við skógrækt um allt að 50% og einfalda
flutning og geymslu umtalsvert. Fræpökkurinn er torfköggull sem einnig inniheldur 1 trjáfræ, rakadræga kristalla til
auðvelda fræinu að spíra og bæði auðleystan og seinleystan áburð til að koma trjáplöntunni í vöxt. Hann er gróðursettur
með svipuðum hætti og venjuleg skógarplanta. Hitt atriðið er að tryggja betur lifun og vöxt skógarplantna með nýjum
áburði, sem ber nafnið Argrow granular, kögglaður áburður, sem er að uppistöðu til amínósýran arginín. Sérstakur
áburðarskammtari, hannaður fyrir áburðinn, verður prófaður samhliða og getur mögulega gefið mikla vinnuhagræðingu
við sjálfa áburðargjöfina.

2020
Brynjar Skúlason

Reyna kynbættan efnivið stafafuru frá sænskum frægörðum í samanburði við hefðbundinn efnivið

2020
Brynjar Skúlason

Kanna hvernig birkikemba leggst á mismunandi kvæmi birkis og áhrif skordýrabeitar á vöxt og þrótt birkis

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Meta möguleika ýmissa þintegunda o.fl. teg. til jólatrjáaræktar, einkum fyrir Suður- og Vesturland

2020
Brynjar Skúlason

Verkefnið snýst um að nota þyrildi (dróna) útbúið með LIDAR við mælingar á lerkiskógi sem nota má við gerð umhirðu og viðarmagnsáætlana fyrir skógarbændur og fá upplýsingar um hvenær sé best sé að snemmgrisja/grisja viðkomandi skóg.

2020
Björn Traustason

Með verkefninu er leitast við að nýta lúpínu til ræktunar alaskaaspar

2020

Rannsókn og vöktun á sjálfsáningu innfluttra trjátegunda á Íslandi.

2020
Aðalsteinn Sigurgeirsson

Úttekt á kvæmatilraunum með sitkagreni og eldri úttektir gerðar upp

 

2020
Brynjar Skúlason

Ertuygla og skemmdir sem hún veldur á lúpínu og trjágróðri í lúpínubreiðum

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Verkefni á sviði skógarhagfræði, tímagildismat, fjármögnun, hagkvæmni tegunda o.fl.

2020
Þorbergur Hjalti Jónsson

Skrá stormskaða á skógi, meta hættu á stormfalli eftir grisjun og rannsaka stormþol trjáa

2020
Þorbergur Hjalti Jónsson

Vöktun á trjásjúkdómum og meindýrum, skráningar og athuganir. Vöktunarverkefni

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Markmið verkefnisins er að kanna hvort mögulegt er að nýta asparvið sem timbur í byggingar.

2020
Ólafur Eggertsson

Mat á viðarmagni á Vesturlandi frá höfuðborgarsvæðinu vestur í Dali

Lokið
Arnór Snorrason

Öflun betri vitneskju á vistfræði íslenskra birkiskóga

2020
Þorbergur Hjalti Jónsson

Markmið  verkefnisins er að þróa sameindaerfðafræðilega aðferð til að staðfesta faðerni lerkikvæmisins Hryms

2020
Brynjar Skúlason

Kanna þarf á hverju ári hvort skógarplöntur sem yfirvetra á inn á frystum hafa til þess nægjanlegt frostþol áður en kemur til pökkunnar. Frostþolið er prófað í yfirvexti plantnanna með jónalekaaðferðinni (SEL, Shoot electrolyte leakage).

Rakel Jakobína Jónsdóttir
Rakel Jakobína Jónsdóttir
Rakel Jakobína Jónsdóttir
Rakel Jakobína Jónsdóttir
Rakel Jakobína Jónsdóttir