Markmið verkefnisins er að kanna hvort mögulegt er að nýta asparvið sem timbur í byggingar.

Markmið verkefnisins er að kanna hvort mögulegt er að nýta asparvið sem timbur í byggingar en alaskaöspin er sú trjátegund sem vex hvað mest (hraðast) hérlendis sem leiðir af sér stutta lotulengd. Þannig gefur skógrækt með alaskaösp á bújörðum af sér afurðir mun fyrr en aðrar trjátegundir í rækt á Íslandi. Mikilvægt er að kanna gæði alaskaaspar vel þannig að greinagóðar upplýsingar fáist um nýtingarmöguleika timbursins í ýmsar lokaafurðir.

2020: Styrkur fékkst frá Framleiðnisjóði landbúnaðarins og mun verkefnið hefjast 1 apríl.

Rannsóknarsvið

Umhirða og afurðir skóga

Tengiliður Skógræktarinnar

Ólafur Eggertsson

Starfsmenn Skógræktarinnar

Ólafur Eggertsson