Markmið: Nemendur finna efni í skriffæri úr trjágreinum og kynnast íslenskum viðartegundum og meðferð efnis frá skógi til skólastofu. Nemendur ákveða lengd og lögun skriffærisins, snyrta og skreyta. Verkefnið þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.
Námsgreinar: Smíði, lífsleikni, náttúrufræði ,saga, list- og verkgreinar.
Aldur: Yngsta, mið- og elsta stig.