Bjarki Þór Kjartansson

sérfræðingur

Staða: Bsc, sérfæðingur, í Msc-námi í skógfræði.

Fagsvið: Landupplýsingavinnsla og kortagerð, skógmælingar og hermilíkön.

Mógilsá
Mógilsá við Kollafjörð, Kjalarnesi, 116 Reykjavík

Nýta spár um veðurfarsbreytingar til framtíðar og meta þannig mögulega útbreiðslu náttúrulegra birkiskóga

2020
Bjarki Þór Kjartansson

Vísindaleg og reglubundin söfnun upplýsinga um skóga og skógrækt á Íslandi. Vöktunarverkefni

Arnór Snorrason

Áhrif trjátegundasamsetningar, tegundablöndurar, þéttleika o.fl. þátta á þróun skóga til lengdar

2020
Lárus Heiðarsson

Kolviður stefnir að gróðursetningu trjáplantna til kolefnisbindingar á Mosfellsheiði í náinni framtíð. Til að kanna aðstæður hefur verið þróað tilraunaverkefni sem hefur að markmiði að svara spurningum um lifun trjáplantna á Mosfellsheiði.

2020
Björn Traustason

Rannsakaður jöfnuður gróðurhúsalofttegunda yfir skógi sem gróðursettur hefur verið á framræstri mýri

2020
Bjarki Þór Kjartansson

Verkefnið snýst um að nota þyrildi (dróna) útbúið með LIDAR við mælingar á lerkiskógi sem nota má við gerð umhirðu og viðarmagnsáætlana fyrir skógarbændur og fá upplýsingar um hvenær sé best sé að snemmgrisja/grisja viðkomandi skóg.

2020
Björn Traustason

Rannsókn og vöktun á sjálfsáningu innfluttra trjátegunda á Íslandi.

2020
Aðalsteinn Sigurgeirsson