Markmið: Að útbúa nytjahlut úr grenndarskógi. Þjálfar leikni í vali á aðferðum, eykur hæfni í útfærslu verkefna og eflir hæfni í verklegu námi.
Námsgreinar: Smíði, stærðfræði og náttúrufræði.
Aldur: Yngsta stig - auðvelt að færa yfir á eldri stig.
Markmið: Að útbúa nytjahlut úr grenndarskógi. Þjálfar leikni í vali á aðferðum, eykur hæfni í útfærslu verkefna og eflir hæfni í verklegu námi.
Námsgreinar: Smíði, stærðfræði og náttúrufræði.
Aldur: Yngsta stig - auðvelt að færa yfir á eldri stig.
skógur losar um ýmis efni sem nýtast öðrum lífverum til lífs og næringar? Kalsín sem trjárætur leysa úr bergi nýtist kalkmyndandi lífverum í sjó. Þær mynda kalsínkarbónat í skeljum sínum og binda þannig koltvísýring sem geymist varanlega á hafsbotni þegar dýrin drepast.
SKÓGRÆKTIN