„Öndum léttar - landnotkun og loftslagsmál“
Fagráðstefna skógræktar 2019 var haldin á Hallormsstað 3.-4. apríl. Loftslagsmál voru meginviðfangsefni eða þema ráðstefnunnar að þessu sinni.
Ráðstefnan var nú haldin í samstarfi Skógræktarinnar, Landgræðslunnar, Landssamtaka skógareigenda, Landbúnaðarháskóla Íslands, Skógræktarfélags Íslands og Skógfræðingafélags Íslands.
Yfirskrift ráðstefnunnar var Öndum léttar – landnotkun og loftslagsmál. Upphafserindi hélt Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, og erindi tileinkuð yfirskriftinni voru uppistaðan í dagskránni fyrri daginn.
Myndbönd með ágripum
Fréttir af ráðstefnunni
Ráðstefnan vakti talsverða athygli fjölmiðla og hér eru hlekkir á fréttir og viðtöl sem birtust.
Ráðstefnugögn
Rit Mógilsár er kom út fyrir ráðstefnuna með útdráttum og stuttgreinum Fagráðstefnu skógræktar 2019. Ritinu má hlaða niður af vefnum ásamt dagskrá ráðstefnunnar:
Rit Mógilsár 37/2019Dagskrá Fagráðstefnu 2019
Dagskrá á Hallormsstað miðvikudaginn 3. apríl
08.30-09.15 Skráning
Fundarstjóri: Þór Þorfinnsson, skógarvörður Hallormsstað
09.15-09.20 Setning ráðstefnu
09.20-10.00 Kolefnispólitíkin: Lífríki á landi og mannfólkið. Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs Upptaka Glærur10.00-10.20 Landnotkun og loftslagsmál – stefnumörkun stjórnvalda. Björn H. Barkarson Upptaka Glærur10.20-10.40 Kaffi
10.40-11.00 Aðgerðir í loftslagsmálum – áherslur Skógræktarinnar. Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri Upptaka Glærur11.00-11.20 Aðgerðir í loftslagsmálum – áherslur Landgræðslunnar. Árni Bragason landgræðslustjóri Upptaka Glærur11.20-11.40 Þurrlendi – möguleikar, úttekt, vottun. Jóhann Þórsson Upptaka
11.40-12.00 Votlendi – möguleikar, úttekt, vottun. Sunna Áskelsdóttir Upptaka Glærur12.00-13.00 Hádegismatur
Fundarstjóri: Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, rektor LbhÍ
13.00-13.20 Skógrækt sem loftslagsaðgerð – möguleikar, úttekt, vottun. Arnór Snorrason, Bjarki Kjartansson og Björn Traustason Glærur13.20-13.40 Kolefnishringrás Íslands. Bjarni Diðrik Sigurðsson UpptakaGlærur 13.40-14.10 Landnotkun, loftslagsmál og skipulag. Hrefna Jóhannesdóttir og Þórunn Pétursdóttir Upptaka Glærur 14.10-14.30 Kolefnis- og vatnshringrás í asparskógi á framræstri mýri. Brynhildur Bjarnadóttir Upptaka Glærur14.30-14.50 Kaffi
14.50-15.10 Loftslagsbreytingar og pöddur framtíðarinnar. Guðmundur Halldórsson Upptaka
15.10-15.30 Að dúndra niður plöntu. Agnes Geirdal Upptaka Glærur 15.30-15.50 Ranaskógur á Héraði – saga skógarins lesin úr árhringjum trjánna. Ólafur Eggertsson Upptaka Glærur16.00 Brottför í Ranaskóg
17.30 Fordrykkur í tjaldi
20.00 Hátíðarkvöldverður
Dagskrá á Hallormsstað fimmtudaginn 4. apríl
Fundarstjóri: Aðalsteinn Sigurgeirsson, fagmálastjóri Skógræktarinnar
09.20-09.40 Loftslagsmál og landnýting út frá sjónarhorni sveitarfélaga. Skarphéðinn Smári Þórhallsson Upptaka Glærur09.40-10.00 Skógræktarfélögin og Kolviður. Reynir Kristinsson UpptakaGlærur 10.00-10.20 Kolefni til sölu? Gunnlaugur Guðjónsson og Pétur Halldórsson Glærur10.20-11.20 Kaffi og veggspjaldakynning
11.20-11.40 GróLind – skref í átt að sjálfbærri landnýtingu. Bryndís Marteinsdóttir Upptaka Glærur11.40-12.00 100 ára friðun Þórsmerkur. Hreinn Óskarsson og Björn Traustason Upptaka Glærur12.00-13.00 Hádegismatur
Fundarstjóri: Maríanna Jóhannsdóttir, formaður Félags skógarbænda á Austurlandi
13.00-13.20 Soil is the biggest forest C-stock in Iceland. Joel C Owona Upptaka Glærur13.20-13.40 Viðarmagnsspá fyrir Vesturland. Ellert Arnar Marísson Upptaka
13.40-14.00 Átak í loftslagsmálum – Hraðfjölgun efnilegra asparklóna. Halldór Sverrisson Upptaka Glærur14.00-14.20 Líf og vöxtur aspargræðlinga. Jóhanna Bergrúnar Ólafsdóttir Upptaka Glærur14.20-14.40 Kaffi
14.40-15.00 Molta sem áburður á lerki og birki á Hólasandi. Brynjar Skúlason Upptaka Glærur15.00-15.20 Kvæmaval sitkagrenis fyrir Ísland. Mai Lynn Doung Upptaka Glærur15.20-15.40 Safe Climbing. Björgvin Örn Eggertsson Upptaka Glærur 15.40-16.00 Samantekt og ráðstefnuslit Hreinn Óskarsson Upptaka
Skoða fyrirlestra
Skyggnur frá þeim fyrirlestrum sem gerðir hafa verið aðgengilegir opinberlega má finna með því að smella á heiti hvers fyrirlestrar fyrir sig að ráðstefnunni lokinni
Fagnefnd Fagráðstefnu 2019
Edda Sigurdís Oddsdóttir Skógræktinni
Bjarni D. Sigurðsson Landbúnaðarháskóla Íslands
Brynja Hrafnkelsdóttir Skógfræðingafélagi Íslands
Einar Gunnarsson Skógræktarfélagi Íslands
Hlynur G. Sigurðsson Landssamtökum skógareigenda
Þórunn Pétursdóttir Landgræðslunni
Undirbúningsnefnd Fagráðstefnu 2019
Edda Sigurdís Oddsdóttir Skógræktinni
Aðalheiður Bergfoss Skógræktinni
Anna Pálína Jónsdóttir Skógræktinni
Bergrún Arna Þorsteinsdóttir Skógræktinni
Björg Björnsdóttir Skógræktinni
Pétur Halldórsson Skógræktinni
Bakhjörlum Fagráðstefnu skógræktar 2019 er þakkaður veittur stuðningur: