Hæð: Fremur lágvaxið tré, a.m.k. 15 m hérlendis
Vaxtarlag: Einstofna tré með misbreiða krónu, fimm nálar í knippi
Vaxtarhraði: Mjög hægur
Landshluti: Víða um land
Sérkröfur: Mjög ljóselsk tegund
Styrkleikar: Gott frost- og vindþol
Veikleikar: Hægur vöxtur, mjög næm fyrir sveppsjúkdómnum furubikar eða furugremi (Gremmeniella abietina)
Athugasemdir: Harðgerð en afar seinvaxin, drepst úr sveppasjúkdómnum furubikar og því ekki hægt að mæla með notkun tegundarinnar nema sem stökum trjám í garðrækt eða trjásöfnum