Nýta spár um veðurfarsbreytingar til framtíðar og meta þannig mögulega útbreiðslu náttúrulegra birkiskóga

Verkefnið er námsverkefni Bjarka Þórs Kjartanssonar við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Meginmarkmið verkefnisins er að nýta spár um veðurfarsbreytingar til framtíðar og meta þannig mögulega útbreiðslu náttúrulegra birkiskóga á landinu. Einnig verður kannað hvort meta megi áhrif hitastigs á útbreiðslu birkiskóga á síðustu árum. Stefnt er að því að ljúka skrifum í námsverkefninu á árinu 2021

Rannsóknarsvið

Loftslagsdeild

Tengiliður Skógræktarinnar

Bjarki Þór Kjartansson

Starfsmenn Skógræktarinnar

Bjarki Þór Kjartansson