Markmið: Að auðvelda nemendum að skilja hvernig endurnýjun lífvera á sér stað í náttúrunni frá fræi til plöntu og kynnast hvað þættir hafa áhrif á útkomuna, s.s. jarðvegur, vatn, hiti og sól. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.
Námsgreinar: Samþætting, stærðfræði, náttúrufræði, lífsleikni.
Aldur: Miðstig og elsta stig.