Hæð: Stórt tré en óvíst með hæð hérlendis
Vaxtarlag: Einstofna tré með breiða krónu
Vaxtarhraði: Mikill í æsku en einnig mikið kal
Landshluti: Mögulega syðst á landinu
Sérkröfur: Ljóselsk tegund
Styrkleikar: Engir hérlendis
Veikleikar: Mikið haustkal og því hægur vöxtur
Athugasemdir: Japanslerki er á mörkum þess að geta tórt hér á landi. Það er af of suðlægum uppruna og vex allt of lengi fram eftir hausti