Þjórsárskóli
- 15 stk.
- 16.06.2009
Nytjahlutir úr alaskavíði eru meðal þess sem nemendur í námskeiðinu Útikennsla og græn nytjahönnun hafa unnið á Menntavísindasviði HÍ. Þetta námskeið hefur nú verið haldið frá því upp úr aldamótum fyrir starfandi kennara og kennaranema. Á þessum námskeiðum fer fram mikilvægt skógaruppeldislegt nám sem hríslast út í skólana og allt samfélagið.
Skoða myndirstafafura vex vel í rýru landi og myndar mikinn lífmassa? Með kynbótum er unnið að því að fá fram yrki sem gefa beinvaxin og smágreinótt furutré til timburskógræktar en þéttvaxin tré til jólatrjáaræktar.
SKÓGRÆKTIN