Fagráðstefna skógræktar 2010 haldin á Hótel Stykkishólmi dagana 24.-26. mars
Þeir sem stóðu að Fagráðstefnu skógræktar 2010 voru:
- Vesturlandsskógar: Sigvaldi Ásgeirsson og Guðmundur Sigurðsson
- Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá: Aðalsteinn Sigurgeirsson og Ólafur Eggertsson
- Skógræktarfélag Íslands: Brynjólfur Jónsson og Einar Gunnarsson
- Landssamtök íslenskra skógareigenda: Björn B. Jónsson
- Landbúnaðarháskóli Íslands: Bjarni D. Sigurðsson
Fyrirlestrar á Fagráðstefnu Skógræktar 2010
Hér fyrir neðan er að finna fyrirlestrana sem haldnir voru á fagráðstefnunni í PDF-formi. Virðið höfundarétt
Frá hugmynd til veruleika. Viðurkenning á þætti skógarins í viðnámi gegn loftslagsbreytingum.
Johan C. Løken, Formaður stjórnar Skógræktarfélags Noregs og fyrrum Landbúnaðarráðherra.
Þáttur skógarins í viðnámi gegn hlýnun andrúmsloftsins.
Nils Bøhn, Skógfræðingur og kynningarstjóri Skógareigendasambands Noregs
Gróðurhúsaáhrif og spár um loftslagsbreytingar
Halldór Björnsson, Veðurstofa Íslands
Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Hugi Ólafsson, Umhverfisráðuneytið
Yfirlit yfir íslenskar rannsóknir á kolefnisbindingu í skógrækt
Bjarni Diðrik Sigurðsson, LBHÍ
Kolefnisbinding við landgræðslu
Guðmundur Halldórsson, Landgræðsla ríkisins
Áhrif hlýnandi loftslags á tegunda-/kvæmaval í skógrækt á Íslandi
Aðalsteinn Sigurgeirsson, Mógilsá
Möguleg útbreiðsla trjátegunda með hækkandi hitastigi á Íslandi
Björn Traustason og Þorbergur H. Jónsson, Mógilsá
Stuðningskerfi hins opinbera við skógarbændur í Evrópu
Morten Thorø, Framkvæmdastjóri samtaka evrópskra skógareigenda
Samskipti skógar- og náttúruverndargeirans í Noregi. Viðbrögð skógargeirans við nýjum lögum gegn notkun erlendra tegunda í skógrækt.
Nils Bøhn, Skógfræðingur og kynningarstjóri Skógareigendasambands Noregs
Skógrækt með stutta ræktunarlotu (short rotation forestry)
Halldór Sverrisson, Mógilsá
Eftirspurn kísilmálmsiðnaðar eftir iðnviði á Íslandi í dag og horfur næstu áratugi
Þorbergur H. Jónsson, Mógilsá
Stefnumótun í skógrækt
Hulda Guðmundsdóttir, Félag skógarbænda á Vesturlandi
Stefnumótun fyrir landshlutaverkefni í skógrækt
Valgerður Jónsdóttir, Norðurlandsskógar
Grisjun og timbursala Skógræktar ríkisins 2009
Þröstur Eysteinsson, Skógrækt ríkisins
Hrossabeitartilraun í birkigróðursetningu
Lilja Magnúsdóttir, LBHÍ
Reyniviðurinn (Sorbus aucuparia) á Vestfjörðum
Sighvatur Jón Þórarinsson, LBHÍ
Að lokinni fyrstu landskógarúttekt – niðurstöður og áframhaldandi úrvinnsla
Arnór Snorrason, Mógilsá
Niðurstöður af 20 ára gamalli jarðvinnslutilraun í mólendi
Úlfur Óskarsson, LBHÍ og Þorbergur H. Jónsson, Mógilsá
Leiða barrskógar til ofauðgunar og súrnunar straumvatns sem um þá rennur? Niðurstöður SKÓGVATNS
Bjarni Diðrik Sigurðsson, LBHÍ
Efniviður úr íslenskum skógum til blómaskreytinga: vannýtt auðlind
Steinar Björgvinsson, LBHÍ
Dagskrá Fagráðstefnu 2010
Sækja dagskrá