Bera á saman álitleg kvæmi hengibjarkar (Betula pendula), einkum úr norrænum frægörðum

Bera á saman með tilraun víðsvegar um landið álitleg kvæmi hengibjarkar (Betula pendula), einkum úr frægörðum á Norðurlöndunum.

2019: Úttekt á lifun, vexti og almennum þrifum fór fram haustið 2019. Á öllum stöðum voru ilmbjarkar-fræpartýin (Embla, Bæjarstaðabirki, Kofoed) betri en hengibjarkar-fræpartýin.

2020: Engar mælingar fyrirhugaðar, stefnt að því að gera grein fyrir helstu niðurstöðum í Ársriti skógræktarinnar.

Rannsóknarsvið

Erfðaauðlindir

Tengiliður Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Brynjar Skúlason