Hæð: Runni eða lágvaxið tré, að 8 m hæð
Vaxtarlag: Oftast uppréttur, fástofna runni
Vaxtarhraði: Hægur
Landshluti: Um land allt
Sérkröfur: Þarf frjósaman jarðveg
Styrkleikar: Blóm, æt ber sem bragðast líkt og epli
Veikleikar: Hægur vöxtur
Athugasemdir: Gamall í ræktun hérlendis, harðger og oftast laus við sjúkdóma og óværu