Markmið: Að nemendur tengi saman ólík efni og formi sínar hugmyndir í sameiginlegu verkefni. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.
Námsgreinar: Smíðar, listgreinar, lífsleikni, stærðfræði og náttúrufræði.
Aldur: Yngsta stig.