Markmið: Nemendur kynnast hlutföllum vatns, barkar og sags í vinnslu bolviðar í viðarvinnslu. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.
Námsgreinar: Samþætting, smíði, náttúrufræði og stærðfræði.
Aldur: Mið- og elsta stig.