Markmið: Að kynna nemendum burstabæi og þann gamla byggingarstíl, nýta gamalt efni í nýjan hlut, vinna með þrívídd og þjálfa leikni í vali á aðferðum og auka hæfni í útfærslu verkefna.
Námsgreinar: Samþætting, smíði, list og verkgreinar, samfélagsfræði, saga og stærðfræði.
Aldur: Yngsta og miðstig.