Markmið: Nemendur geti tekið rökstudda afstöðu, þeir séu efldir í gagnrýninni hugsun og víðsýni. Nemendur skilji og rifji upp námsefni vetrarins og átti sig á mikilvægi skóga fyrir orkuflæði í vistkerfum. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.
Námsgreinar: Stærðfræði, lífsleikni, íslenska og samfélagsfræði.
Aldur: Elsta stig.