Óklofið birki í stórsekkjum

Íslenskt birki er mjög vinsælt til reykingar á matvælum, einkum kjöti og fiski en einnig njóta reyktir ostar vaxandi vinsælda. Birkið úr Vaglaskógi þykir sérlega gott til reykingar og sú hefð að vinna birki sem reykingavið á Vöglum er jafngömul Skógræktinni og á sér rætur í sögu lands og þjóðar.

Trjátegund: Birki

Stærð eininga: Selt eftir vigt í stórsekk

Umbúðir: Stórsekkur

Sölustaðir

Hafið samband til að fá upplýsingar um lagerstöðu og verð.

Norðurland

Sími: 896 3112
runar@skogur.is

Vaglir
603 Akureyri