Hæð: Runni, allt að að 5 m
Vaxtarlag: Margstofna runni með slútandi greinar
Vaxtarhraði: Hægur
Landshluti: Víða um land
Sérkröfur: Þarf frjósaman jarðveg
Styrkleikar: Blóm, hvít ber, haustlitir
Veikleikar: hægur vöxtur, haustkal
Athugasemdir: Hefur verið tískurunni í garðrækt en ekki notaður í skógrækt. Hefur reynst harðgerðari en kasmírreynir sem er nauðalík tegund