Verkefnið snýst um að nota þyrildi (dróna) útbúið með LIDAR við mælingar á lerkiskógi sem nota má við gerð umhirðu og viðarmagnsáætlana fyrir skógarbændur og fá upplýsingar um hvenær sé best sé að snemmgrisja/grisja viðkomandi skóg.

2019: Styrkur fékk frá Framleiðnisjóð landbúnaðarins og hefst verkefnið 2019. Samvinnuverkefni Skógræktarinnar, Landssamtaka skógareigenda og Svarma. Hefðbundnar skógmælingar og mælinar með LIDAR fóru fram vorið 2019 og unnið var úr gögnum þar sem gerður var samanburður á milli þessara mismunandi aðferða 

2020:  Niðurstöður liggja fyrir vorið 2020. Lokaskýrslu verður skilað 1. maí 2020.

Rannsóknarsvið

Umhirða og afurðir skóga

Tengiliður Skógræktarinnar

Björn Traustason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Arnór Snorrason

Bjarki Þór Kjartansson

Björn Traustason

Lárus Heiðarsson