Verkefnið fór af stað vorið 2012. Stýrð frysting var notuð til þess að framkalla mismiklar skemmdir á rótarkerfi rússalerkis sem síðan var gróðursett. Fylgst var með vexti og lifun plantnanna í tvö ár á eftir. Stefnt er að útgáfu ritrýndar greinar um tilraunina á árinu 2022.

Rannsóknarsvið

Nýræktun skóga og skjólbelta

Trjá- og skógarheilsa

Tengiliður Skógræktarinnar

Rakel Jakobína Jónsdóttir