Þar sem rætur frá minna frostþol en yfirvöxtur er þeim hættari við skemmdum í vetrargeymslu. Þess vegna er rótarvaxtarþróttur þeirra skógarplantna sem Skógræktin festir kaup á, ár hvert, prófaður. Til þess eru notuð svokölluð RGC-borð (Root growth capacity). Þar eru helstu tegundir ræktaðar við stýrðar aðstæður í þrjár vikur og rótarvöxtur svo mældur. Með aðferðinni er einnig athugað hvort toppbrum séu ókalin og plönturnar sjúkdómalausar.

Rannsóknarsvið

Nýræktun skóga og skjólbelta

Trjá- og skógarheilsa

Tengiliður Skógræktarinnar

Rakel Jakobína Jónsdóttir

Starfsmenn Skógræktarinnar

Þuríður Davíðsdóttir