Kanna þarf á hverju ári hvort skógarplöntur sem yfirvetra á inn á frystum hafa til þess nægjanlegt frostþol áður en kemur til pökkunnar. Frostþolið er prófað í yfirvexti plantnanna með jónalekaaðferðinni (SEL, Shoot electrolyte leakage).

Rannsóknarsvið

Trjá- og skógarheilsa

Tengiliður Skógræktarinnar

Rakel Jakobína Jónsdóttir