Þann 6. nóv. síðastliðinn stóð stjórn Landssamtaka skógareigenda fyrir árlegum haustfundi ásamt framkvæmdastjórum skógræktarverkefnanna. Framkvæmdarstjórar fluttu skýrslur um stöðu skógræktarframkvæmda í hverjum landshluta fyrir sig. Auk þess voru rædd: vsk. mál, sjóðagjöld, ósamræmi á landbótum vegna línu-og vegalagna, væntanlega...
Austurlandsskógar auglýstu eftir merki ( logoi ) fyrir verkefnið  í september.  Það voru 29 tillögur sem bárust frá 23 einstaklingum.  Stjórn Austurlandsskóg/Héraðsskóga mun velja merki í lok nóvember eða byrjun desember. Og verða þá öll landshlutabundnu skógræktarverkefnin komin...
Staða framkvæmdastjóra Héraðsskóga/Austurlandsskóga er laus til umsóknar.  Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi í framsækið og krefjandi starf. Starfssvið: Dagleg stjórnun. Áætlanagerð og fjármál. Samskipti við Alþingi, landbúnaðarráðuneyti og stofnanir þess Skipulagningu og...
Verðlaunagripurinn Kjarkur og þor sveitanna var afhentur á Bændahátíð er fór fram í Valaskjálf á Egilsstöðum laugardaginn 1. nóvember.  Það var Eymundur Magnússon bóndi í Vallanesi sem hlaut gripinn að þessu sinni en við tilnefninguna er m.a. horft...
Helgi Gíslason framkvæmdastjóri Héraðsskóga/Austurlandsskóga fór á dögunum að kynna sér írska skógrækt í ferð sem Skógræktarfélag Íslands stóð fyrir.  Skoða má myndir úr ferðinni á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands....