Aldur-trjaa

Nemendur rannsaka aldur einstakra trjáa og kortleggja sögu þeirra og trjáreita. Verkefnið eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Markmið: Að rannsaka aldur einstakra trjáa og kortleggja sögu einstakra trjáa og trjáreita. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: Samþætting, stærðfræði, náttúrufræði, smíði og samfélagsfræði.

Aldur: Öll aldursstig.

 

Sækja verkefnablað