Á góðri stund milli fundardaga á fagráðstefnu á Selfossi í mars 2014
Á góðri stund milli fundardaga á fagráðstefnu á Selfossi í mars 2014

Fyrri dagurinn verður þemadagur um trjákynbætur

Aukin framleiðni skóga á jaðarsvæðum með trjákynbótum

„Tree breeding for increased forest productivity in marginal areas“

Fagráðstefna skógræktar 2015 á Hótel Borgarnesi

Hin árlega fagráðstefna skógræktar verður haldin í Borgarnesi dagana 11. og 12. mars. Að þessu sinni er ráðstefnan haldin í samstarfi við NordGen Forest, skógarsvið norrænu erfðavísindastofnunarinnar og fyrri dagur helgaður trjákynbótum að verulegu leyti. Yfirskrift ráðstefnunnar er& „Aukin framleiðni skóga á jaðarsvæðum með trjákynbótum“. Dagskráin þennan dag fer fram á ensku eða skandinavísku en gefið verður út ráðstefnurit á íslensku. Seinni daginn verða fjölbreytt erindi um skógrækt í sinni fjölbreyttustu mynd.

Að neðan eru nánari upplýsingar um skipuleggjendur ráðstefnunnar, skráningu og dagskrá.

Skráning á fagráðstefnu skógræktar 2015 stendur til 4. mars.


Skipuleggjendur

  • NordGen Forest  Kjersti Bakkebø Fjellstad, Skúli Björnsson og Úlfur Óskarsson
  • Vesturlandsskógar  Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, formaður undirbúningsnefndar, Hraundís Guðmundsdóttir og Guðmundur Sigurðsson
  • Rannsóknastöð skógræktar Mógilsá Aðalsteinn Sigurgeirsson
  • Skógrækt ríkisins  Þröstur Eysteinsson og Valdimar Reynisson
  • Skógfræðingafélag Íslands Rakel Jónsdóttir
  • Landbúnaðarháskóli Íslands  Bjarni Diðrik Sigurðsson og Björgvin Eggertsson
  • Landssamtök skógareigenda   Hrönn Guðmundsdóttir
  • Skógræktarfélag Íslands Einar Gunnarsson

Ráðstefnugögn verða afhent þriðjudaginn 10. mars kl. 16.00 til 18.00. Allir eru hvattir til að mæta strax á umræddum tíma á þriðjudaginn og nota kvöldið til að rækta tengslin við annað skógarfólk. Einnig verða ráðstefnugögn afhent miðvikudaginn 11. mars kl 8.30-9.00.

Dagskrá ráðstefnunnar hefst kl. 9.00 á miðvikudagsmorgni, 11. mars.

Skráning á ráðstefnuna fer fram til 4. mars í tölvupósti á hraundis@vestskogar.is
Við skráningu þarf að taka fram:

  • hvort gist er eina eða tvær nætur
  • hvort gist er í eins eða tveggja manna herbergi
  • á hvaða stofnun og kennitölu reikningur á að fara
  • hvort viðkomandi hugsar sér að taka þátt í kvöldverði á Landnámssetri á þriðjudagskvöld

Ráðstefnuhaldarar ganga frá pöntun við hótelhaldara á Hótel Borgarnesi. Greiða þarf gistingu og mat á staðnum til hótelsins, en Vesturlandsskógar innheimta ráðstefnugjald.

Kostnaður

Ráðstefnugjald. kr. 6.000.-
Ráðstefnugjald fyrir nemendur. 0.-

Gisting og matur

Gisting tvær nætur og matur (gist í 2ja manna herbergi). 25.500.-
Gisting eina nótt og matur (gist í 2ja manna herbergi). 19.500.-
Gisting tvær nætur og matur (gist í eins manns herbergi). 30.500.-
Gisting eina nótt og matur (gist í eins manns herbergi). 24.500.-
Matur án gistingar 11. og 12. mars 11.500.-
Kvöldverður í Landnámssetri 10. mars (hlaðborð) 4.950.-


Dagskrá

Þriðjudagur 10. mars 2015

8.30-9.00 Stjórn NordGen Forest fundar á Hótel Borgarnesi
16.00-18.00 Afhending ráðstefnugagna á Hótel Borgarnesi
18.00-20.00 Aðalfundur Skógfræðingafélags Íslands, Söguloft Landnámsseturs Íslands
18.00-20.00 Fundur óbundna gáfumannafélagsins ÓSKÓG, Arinstofu Landnámsseturs Íslands. Ef þú ert ekki á hinum fundinum þá vilt þú örugglega ekki missa af þessum!
20.00 -> Kvöldverður (hlaðborð) á Landnámssetri, www.landnam.is


Miðvikudagur 11. mars

Þemadagur á vegum NordGen-Skog „Aukin framleiðni skóga á jaðarsvæðum með trjákynbótum“
Fundarstjórar Ólöf Sigurbjartsdóttir og Sæmundur Þorvaldsson

8.30-9.00 Afhending ráðstefnugagna
9.00- 9.20 Ráðstefnusetning – umhverfis- og auðlindaráðherra flytur ávarp
9.20-9.40 A brief overview of forest tree breeding activities in Iceland – Aðalsteinn Sigurgeirsson, Icelandic Forest Research
9.40-10.00 Overview of adaptation and productivity of the main species in Icelandic Forestry – Þröstur Eysteinsson & Lárus Heiðarsson, Icelandic Forest Service
10.00-10.40 Are there economic incentives for private forest owners to use genetically improved regeneration material? – Anssi Ahtikoski, Natural Resources Institute, Finland
10.40-11.00 Kaffihlé
11.00-11.40 Deployment areas of Scots pine and Norway spruce seeds revisited and revised –  Mats Berlin, Skogforsk, Sweden
11.40-12.10 Humans and Nature – The Relevance of Feminism. – Auður Ingólfsdóttir, Bifröst University, Iceland
12.10-13.00 Hádegismatur
13.00-13.20 Twenty years of larch breeding in Iceland – Þröstur Eysteinsson, Icelandic Forest Service
13.20-14.00 Why seed orchards seeds? – Bo Karlsson, Skogforsk, Sweden
14.00-14.40 A greener Greenland – on the potential of future forests on Southern Greenland –  Anders Ræbild, Copenhagen University, Denmark. Gein/article
14.40-15.00 Kaffihlé
15.00-15.20 Breeding for poplar leaf rust resistance in Iceland – Halldór Sverrisson, Icelandic Forest Research
15.20-15.40 Reflections on birch breeding in Iceland – Þorsteinn Tómasson, plant geneticist, Iceland
15.40-16.00 The forest park at Einkunnir – Friðrik Aspelund & Hilmar Arason, board members. Vefsíða/webpage 
16.00-18.30 Ferð í Einkunnir -Allir í gönguskó og útigalla. Léttar borgfirskar veitingar 
19.30-> Hátíðarkvöldverður, veislustjóri Gísli Einarsson


Fimmtudagur 12. mars

Fundarstjórar Valgerður Jónsdóttir og Björn Jónsson

9.05-9.25 „Ekki gera ekki neitt“. Áhrif mismunandi jarðvinnslu á lifun og vöxt skógarplantna í frjósömu landi“ (Effects of site preparation methods on survival and growth of seedlings on rich sites) – Bergsveinn Þórsson, Norðurlandsskógar
9.25-9.45 Hvert er hlutverk skóganna í ferðamennsku? (What role do forests play in the Icelandic tourist industry?) – Hreinn Óskarsson, Skógrækt ríkisins og Hekluskógar
9.45-10.05 Frá sjónarhóli plöntuframleiðanda (The nursery managers‘ viewpoint) – Katrín Ásgrímsdóttir, Sólskógar ehf.
10.05-10.40 Kaffihlé
Veggspjaldakynning
– kynningarstjóri Bjarni D. Sigurðsson, LbhÍ
10.40-11.10 Fitjar skógrækt ehf. – framtak eða fíflaskapur? (Fitjar forestry enterprise)Hulda Guðmundsdóttir, skógarbóndi Fitjum
11.10-11.30 Gæða- og árangursmat gróðursetninga landshlutaverkefna (Monitoring and assuring quality and afforestation success of regional forestry projects in Iceland) – Valgerður Jónsdóttir og Bergsveinn Þórsson, Norðurlandsskógar
11.30-11.50 Bruk av droner til skogkartlegging (The use of drones for forest mapping) – Pål Hanssen, nemandi við NMBU, og Johan Holst, skogbrukssjef i Drammen, Lier, Røyken og Hurum
11.50-12.00 Ilmkjarnaolíur ný skógarafurð? (Essential oils, a new forest product?) – Hraundís Guðmundsdóttir, Vesturlandsskógar
12.05-12.50 Hádegismatur
12.50-13.10 Hrymur – kynning á niðurstöðum lokaverkefnis (Hrymur – performance of Larix sibirica x decidua hybrids in West Iceland) – Bergþóra Jónsdóttir, skógarbóndi og nemandi LbhÍ
13.10-13.30 Endurkortlagning náttúrulegra birkiskóga og kjarrs á Íslandi (Remapping of native birch woodlands in Iceland) – Arnór Snorrason and Björn Traustason, Rannsóknarstöð skógræktar Mógilsá
13.30-13.50 Ásýnd sveitarfélags (The image of municipalities) – Helena Guttormsdóttir, LbhÍ
13.50-14.10 Tegundir belgjurta sem heppilegar eru í botngróður í skógum (Leguminous plants that are suitable as ground vegetation in forests) – Sigurður Arnarson & Auður Ottesen
14.10-14.30 Kolefnisbinding í jarðvegi skóga. áhrifaþættir og óvissa (Carbon sequestration in forest soils. factors and uncertainties) – Bjarni D. Sigurðsson, LbhÍ
14.30-14.45 Samantekt ráðstefnu – Ragnhildur Freysteinsdóttir & Pétur Halldórsson ritarar
14.45-14.50 Næsta fagráðstefna – fulltrúi Vestfjarða
14.50-15.00 Ráðstefnulok


Organisers

  • NordGen Forest Kjersti Bakkebø Fjellstad
  • The West Iceland regional afforestation project (Vesturlandsskógar)  Sigríður Júlía Brynleifsdóttir (chair of the local organising committee), Hraundís Guðmundsdóttir and Guðmundur Sigurðsson
  • Icelandic Forest Research, Mógilsá Aðalsteinn Sigurgeirsson
  • Icelandic Forest Service  Þröstur Eysteinsson and Valdimar Reynisson
  • Society of Icelandic Foresters  Rakel Jónsdóttir
  • Icelandic Agricultural University Úlfur Óskarsson, Bjarni Diðrik Sigurðsson and Björgvin Eggertsson (resp. for technical matters)
  • Icelandic Forest Owners Association (Landssamtök skógareigenda)  Hrönn Guðmundsdóttir
  • Icelandic Forestry Association (Skógræktarfélag Íslands)  Einar Gunnarsson