GÖNGUFERÐIR Í HALLORMSSTAÐASKÓGI

Sunnudaginn 6. júlí ?Trjásafnið?

Sigurður Blöndal f.v. skógræktarstjóri kynnir fólki leyndardóma Trjásafnsins.
Lagt af stað frá bílastæðinu við safnið kl 14:00.
- Um tveggja tíma ganga.

Sunnudagurinn 13. júlí ?Skordýrinn og skógurinn?

Guðmundur Halldórsson skordýrafræðingur fræðir gesti um skordýrin í skóginum.

Sunnudagurinn 20. júlí ?Lífið í skóginum?

Bjarni Diðrik Sigurðsson skógvistfræðingur fræðir fólk um lífið í skóginum.

- Fyrir alla.
- Ekkert þátttökugjald.