Bókin byggir á hugmyndum Grænni skóga, sem hafa verið í gangi frá 2001 á vegum Garðyrkjuskólans og nú Landbúnaðarháskóla Íslands í samstarfi við Skógrækt ríkisins, Landgræðsluna og landshlutabundnu skógræktarverkefnin. Bókin er hugsuð sem kennslubók og almenn handbók um fjölmarga þætti skógræktar á Íslandi og er ætlað að bæta úr brýnni þörf fyrir slíkt efni.

 

Pantið bókina með því að smella hér.