(mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir)
(mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir)

Ferðamálastofa boðar til málþings fimmtudaginn 14. apríl á milli kl. 8:30 og 11:30 á Grandhótel um uppbyggingu og skipulag ferðamannastaða. Meðal fyrirlesara verður Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi. Hann mun fjalla um uppbyggingu útivistarsvæðis með aðgengi fyrir alla í Þjórsárdalsskógi, en þar eru stígar sem henta hjólastólaumferð.


Dagskrá

08:30 Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri - Setning
08:40 Audun Pettersen, sviðsstjóri,  Innovation Norway - Uppbygging ferðamannastaða í Noregi " White Book"
09:05 Edward Huijbens, forstöðumaður RMF - Kortlagning á auðlindum ferðaþjónustunnar
09:15 Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt  - Menningarstefna í mannvirkjagerð og mikilvægi góðs undirbúnings
09:25 Kaffiveitingar
09:40 Sigrún Birgisdóttir, arkitekt  - Vatnavinir Vestfjarða - staðarmótun
Bjarki Gunnar Halldórsson, arkitekt - Sjávarþorpið Suðureyri - kortlagning og framtíðarsýn
09:50 Oddur Hermannsson, landslagsarkitekt - Hönnun trappna og útsýnispalls við Seljalandsfoss og Skógafoss
Hreinn Óskarsson, skógarvörður - Uppbygging útivistarsvæðis með aðgengi fyrir alla - Þjórsárdalsskógur
10:00 Kristín Þorleifsdóttir, landslagsarkitekt - Viðmið fyrir skipulag vistvænna ferðamannastaða
Egill Guðmundsson, arkitekt - Vistvæn þjónustuhús
10:10 Sigríður Sigþórsdóttir, arkitekt - Í samspili við náttúruna
10:15 Anna G. Sverrisdóttir, ráðgjafi - Framsýni og fagmennska, langtímahugsun skilar arði
10:25 Borghildur Sölvey Sturludóttir, arkitekt - Vandaðir ferðamannastaðir- hvað þarf að gera?
10:30 Vinnufundur ( heimskaffi ) undir stjórn Sævars Kristinssonar  
 11:30 Samantekt og áætluð lok

Fundarstjóri: Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri  



Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir