(Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir)
(Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir)
Í dag heimsótti sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter, aðalskrifstofur Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum og skógarvörðinn á Hallormsstað. Sendiherran tók til starfa í haust og ferðast nú um landið. Hann heimsækir ræðismenní hverjum landshluta og með honum í för í dag var Jóhann Jónsson, ræðismaður Noregs á Austurlandi.

Á Hallormsstað tók Þór Þorfinnsson, skógarvörður, á móti hópnum sem skoðaði trjásafnið, viðarvinnsluna og Guttormslund.

Árið 1961 færði norska þjóðinni þeirri íslensku gjöf sem einungis var ætluð til skógræktarmála. Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá var reist fyrir hluta gjafarinnar en það sem eftir stóð var lagt í sjóð. Úr sjóðnum hefur verið úthlutað til margvíslegra verkefna sem tengjast skógrækt og er sendiherra Noregs á Íslandis á hverjum tíma einn fulltrúa sjóðsins.


Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011


Myndir og texti: Esther Ösp Gunnarsdóttir