Þekking í þágu skógræktar, ráðstefna Skógræktarfélags Íslands og Skógræktar ríkisins| 10.03.2004 |

Opin ráðstefna á vegum Skógræktarfélags Íslands og Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá verður haldin laugardaginn 13. mars 2004 og hefst kl. 13, í Mörkinni 6 í Reykjavík, í stóra sal Ferðafélags Íslands (að loknum Fulltrúafundi skógræktarfélaganna á sama stað).

"Fjögur tré" (Monet)

Dagskrá:

13:00
Aðalsteinn Sigurgeirsson:
Rannsóknir í þágu skógræktar á Íslandi

13:10
Guðmundur Halldórsson, Halldór Sverrisson, Ólafur Eggertsson og Bjarki Þór Kjartansson:
Sitkalús - vorfaraldrar og vetrarhiti

13:40
Brynjar Skúlason:
Ræktunaröryggi og hitafar

14:10
Adriana Binimelis Saez:
?Viðhorf til skógivaxins umhverfis á Íslandi?. (?Perception of forested environments in Iceland?)

14:40
Karl S. Gunnarsson og Hrefna Jóhannesdóttir:
Skoðanir, þekking og viðhorf íslensks almennings til skógræktarmála

15:10
Kaffihlé

15:30
Bjarki Þór Kjartansson:
Tilraun með fjarkönnun á íslenskum skóglendum

15:50
Halldór Sverrisson, Guðmundur Halldórsson, Bjarki Þór Kjartansson og Aðalsteinn Sigurgeirsson:
Staða og áform í asparryðsverkefninu?

16:20
Lárus Heiðarsson:
Niðurstöður grisjunar- og jarðvinnslutilrauna á Héraði

16:50
Þröstur Eysteinsson:
?Staða lerki- og birkikynbóta?

17:10
Arnór Snorrason og Bjarki Þór Kjartansson:
?Íslensk skógarúttekt?

17:25
Hreinn Óskarsson og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir:
"Má auka lífslíkur og vöxt skógarplantna með samspili áburðargjafa í gróðrarstöð og foldu?"

17:45
Ráðstefnulok

Veggspjaldakynning á ýmsum verkefnum

Léttar veitinga fyrir ráðstefnugesti og gesti fulltrúafundar skógræktarfélaganna.

Ráðstefnustjórar:
Jón Loftsson og Vilhjálmur Lúðvíksson