Áætlunin fyrir Sigríðarstaðaskóg nær yfir 125 hektarar afgirt svæði.


Ríkissjóður keypti Sigríðarstaðaskóg árið 1927 af þáverandi bónda á Sigríðarstöðum og hefur skógurinn verið í umsjá Skógærktar ríkisin síðan. Skógurinn var friðaður fljótlega eftir það. Flatarmál skóglendis telst vera um 106 ha. og flatarmál gróðursetninga um 20 ha.

Áætlaðar framkvæmdir á tíu ára tímabili ná yfir 18 hektara svæði. Mest áhersla er lögð á grisjun og bilun (forgrisjun). Ekki er lögð til nein uppbygging vegna ferðamennsku í Sigríðarstaðaskógi að öðruleyti en því að merkingar sem vísa leiðina að svæðinu verði bætar og aðgengið þar með auðveldað.