Vefsíða vikunnar sýnir ykkur verkefnasíðu Norræns verkefnis sem kallast Northen Periphery Programme.  Verkefni þetta fjallar um eftirlit, rannsóknir og þróun ýmissa málefna sem snúa að útjaðri norðursvæða Finnlands, Skotlands, Svíþjóðar, Noregs, Grænlands, Færeyja, Íslands og norvestur Rússlands.  Þessi málefni snúa m.a. að byggðaþróun, menningu og náttúruverðmætum.

(Verkefni þetta er nefnt í Skotlandsverð V eftir Þröst Eysteinsson fyrir ykkur sem hafið aðgang að innsk.fréttum).

Smelltu á slóðina.

http://www.northernperiphery.net/